1. Forsíða
  2. Anna Cynthia Leplar - Teiknari

Anna Cynthia Leplar - Teiknari

Anna Cynthia Leplar er fædd 1953. Hún er með BA-próf frá Ruskin School of Drawing, Oxford Háskóla og kennarapróf frá MHÍ. Anna Cynthia starfar nú sem myndskreytari og bókahönnuður. 

Verk unnin fyrir Menntamálastofnun: 

Myndskreytingar

  • Gamla, góða Stína – Ótrúleg eru ævintýrin
  • Myndmennt I og II kennarabækur
  • Það er gaman að hlusta á kvikmyndatónlist – kennsluleiðbeiningar
  • Brauð lífsins, mynd
  • Evrópa
  • Frá Róm til Þingvalla
  • Gullsnið – þemahefti
  • Ísland – landið okkar
  • Komdu og hlustaðu
  • Komdu og skoðaðu hvað dýrin gera
  • Lesum saman
  • Lesum meira saman
  • Lífríki sjávar – Sjórinn og miðin
  • Ljóðsprotar
  • Ljós heimsins
  • Mál í mótun
  • Mál til komið
  • Óskasteinn
  • Rauðkápa
  • Samvera – verum vinir
  • Samvera – vinnum saman í skólastofunni
  • Skinna
  • Skræða
  • Litla skrímslið – smábók
  • Sögusteinn
  • Syngjandi skóli
  • Völusteinn