1. Forsíða
  2. Ása Helga Ragnarsdóttir

Ása Helga Ragnarsdóttir

Ása Helga Ragnarsdóttir er fædd 1949. Hún er menntaður leikari frá Leiklistarskóla Íslands (1979). Ása Helga er með B.Ed. próf frá Kennaraháskóla Íslands (1996) ásamt því að vera með meistarapróf frá University of Warwick, Englandi í Drama and Theatre Education. Ása Helga starfar sem kennari við Háskóla Íslands, menntavísindasvið. 

Verk unnin fyrir Menntamálastofnun

  • Leiklist í kennslu, handbók fyrir kennara (2004) ásamt Önnu Jeppesen.
  • Hagnýt leiklist - Handbók og DVD