1. Forsíða
  2. Böðvar Leós - Teiknari

Böðvar Leós - Teiknari

Böðvar Leós er fæddur 1956.Hann er með próf frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands. Böðvar starfar nú við myndskreytingar og fleira. 

Verk unnin fyrir Menntamálastofnun eru m.a: 

Myndskreytingar

  • Gott og gagnlegt, heimilisfræði fyrir 7. bekk.
  • Tommi og tækin.
  • Sagnorðaspilið.
  • Orðasjóður. Myndaspjöld.
  • Maurar. Örbók 8. Listin að lesa og skrifa.
  • Ekko grunnbók og vinnubækur.
  • Stærðfræði í dagsins önn, 4.–6. hefti.
  • Kynlega klippt og skorið.
  • Vinkill. Vefefni á nams.is
  • Hönnun og smíði, 1.–4. og 5.–7. bekkur.
  • Þrautir – rökhugsun. Vefefni.
  • Komdu og skoðaðu tæknina.
  • Úr körfu textílkennarans. Vefefni.
  • Snak løs! Talæfingar í dönsku fyrir grunnskóla.
  • Superdansk
  • Málvísir
  • Tækni og framfarir - Sögugáttin
  • Talnavitinn - Vefur
  • Þrír í röð - vefur