1. Forsíða
  2. Próf og mat
  3. Samræmd könnunarpróf
  4. Dagsetningar könnunarprófa 2019-2020

Dagsetningar könnunarprófa 2019-2020

Samræmd könnunarpróf í 7. bekk skólaárið 2019:

Vikudagur

Dagsetning

Bekkur

Námsgrein

Fimmtudagur

19. september 2019

7. bekkur

íslenska

Föstudagur

20. september 2019

7. bekkur

stærðfræði

Samræmd könnunarpróf í 4. bekk skólaárið 2019

Vikudagur

Dagsetning

Bekkur

Námsgrein

Fimmtudagur

26. september 2019

4. bekkur

íslenska

Föstudagur

27. september 2019

4. bekkur

stærðfræði

Samræmd könnunarpróf í 9. bekk 2020

Vikudagur

Dagsetning

Bekkur

Námsgrein

Þriðjudagur

10. mars 2020

9. bekkur

íslenska

Miðvikudagur

11. mars 2020

9. bekkur

stærðfræði

Fimmtudagur

12. mars 2020

9. bekkur

enska

Próftími er breytilegur eftir aldri nemenda, 70 mínútur í 4. bekk, 80 mínútur í 7. bekk og tvær og hálf klukkustund í 9. bekk.

Rafræn próf bjóða upp á nokkurn sveigjanleika í skipulagi prófahalds í hverjum skóla og ákveður skólastjóri nákvæmari tímasetningu fyrirlagna á prófdögum.

Varaprófdagar verða 3. og 4. október 2019 fyrir 4. og 7. bekk. Varaprófdagar verða 17., 18. og 19. mars 2020 fyrir 9. bekk.