1. Forsíða
  2. Elfa Lilja Gísladóttir

Elfa Lilja Gísladóttir

Elfa Lilja Gísladóttir er fædd 1964. Hún er menntaður píanókennari og hefur lokið burtfararprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík. Elfa Lilja hefur lokið framhaldsnámi og er með mastersgráðu í tónlistar- og hreyfiuppeldi við Tónlistarháskólann Mozarteum í Salzburg Austurríki. Elfa Lilja starfar sem tónlistarkennari. 

Verk unnin fyrir Menntamálastofnun: 

  • Það var lagið.