1. Forsíða
  2. Jólasveinalestur enn í gangi

Jólasveinalestur enn í gangi

Við viljum minna á að enn er hægt að taka þátt í Jólasveinalestri en síðasti dagur til að senda inn lestrarspjöld er 15. janúar.

Hægt er að nálgast efni og leiðbeiningar inni á vef KrakkaRÚV

Dregið verður úr innsendum jólasveinaspjöldum og hljóta 10 heppnir þátttakendur bókavinninga.

Verkefnið er samstarf Menntamálastofnunar við FFÁS - Félag fagfólks á skólasöfnum, SFA - Samtök forstöðumanna almenningsbókasafna, Heimili og skóla – landssamtaka foreldra og KrakkaRÚV.

skrifað 08. JAN. 2019.