1. Forsíða
  2. Freydís Kristjánsdóttir - Teiknari

Freydís Kristjánsdóttir - Teiknari

Freydís Kristjánsdóttir er stúdent frá Flensborgarskóla 1984. Hún lauk námi úr fjöltæknideild Myndlistar- og handíðaskóla Íslands árið 1989. Einnig nam hún frönsku við Háskóla Íslands. Freydís starfar sjálfstætt sem teiknari og myndlýsir.

Verk unnin fyrir Menntamálastofnun:

  • Blákápa lestrarbók 1.
  • Fallorðaspilið.
  • Grænkápa lestrarbók 3.
  • Hani, krummi, hundur, svín ...
  • Hollt og gott, heimilisfræði fyrir 2. bekk.
  • Hollt og gott, heimilisfræði fyrir 3. bekk.
  • Islam – að lúta vilja guðs.
  • Í sveitinni með Æsu og Gauta.
  • Ísland áður fyrr, fjölskyldan.
  • Ísland áður fyrr, heimilið.
  • Ísland áður fyrr, störfin.
  • Ísland áður fyrr, menntun til munns og handa.
  • Ísland áður fyrr, kennsluleiðbeiningar.
  • Jafnréttishandbókin.
  • Kátt er í kynjadal, stærðfræði fyrir byrjendur.
  • Klar parat ...
  • Komdu og skoðaðu hafið.
  • Komdu og skoðaðu íslenska þjóðhætti.
  • Komdu og skoðaðu land og þjóð.
  • Listin að lesa og skrifa, Amma er góð.
  • Listin að lesa og skrifa, Fía ofurmús.
  • Listin að lesa og skrifa, Í Asíu.
  • Listin að lesa og skrifa, Í leik.
  • Listin að lesa og skrifa, lestrarspil.
  • Listin að lesa og skrifa, Nói og Særún.
  • Listin að lesa og skrifa, Rami, Tímó og Tara.
  • Listin að lesa og skrifa, Rósa er lasin.
  • Listin að lesa og skrifa, Tóta og Tumi.
  • Listin að lesa og skrifa, Vinir.
  • Listin að lesa og skrifa, vinnubók 3 og 4.
  • Lífið fyrr og nú, stutt Íslandssaga.
  • Lífið í Ásgarði, gullnar töflur í grasi.
  • Lífið í Ásgarði, kennaraefni.
  • Óðinn og bræður hans, heimur verður til.
  • Mályrkja 1.
  • Málvísi 2.
  • Rauðkápa, lestrarbók 2.
  • Skinna.
  • Skinna, verkefnabók 1 og 2.
  • Skrudda, verkefnabók 2.
  • Sjálfstæði Íslendinga 1. Vinnubók.
  • Sjálfstæði Íslendinga 2. Vinnubók.
  • Snorri Sturluson og mannlíf á miðöldum.
  • Tónlist og tölvur.
  • Við spilum og leikum við litlu börnin.
  • Það er gaman að hlusta á framandi tónlist.
  • Æsir á fljúgandi ferð, hefnd Loka. 
  • Víkingaöld