1. Forsíða
  2. Guðný Helga Gunnarsdóttir

Guðný Helga Gunnarsdóttir

Guðný Helga Gunnarsdóttir er fædd 1952. Hún er með Kennarapróf frá KÍ og B. Ed próf frá KHÍ. Guðný er einnig með meistarapróf í uppeldis og menntunarfræðum frá KHÍ. Guðný Helga starfar sem lektor í stærðfræðimenntun við Menntavísindasvið Háskóla Íslands 

Verk unnin fyrir Menntamálastofnun:

  • Átta-10 námsbókaflokkurinn ásamt fylgiefni. Meðhöfundur er Guðbjörg Pálsdóttir.
  • Geisli námsbókaflokkurinn ásamt fylgiefni. Meðhöfundar Guðbjörg Pálsdóttir, Guðrún Angantýsdóttir og Jónína Vala Kristinsdóttir
  • Viltu reyna, námsbókaflokkurinn ásamt kennsluleiðbeiningum.

Viðurkenningar:

  • Námsefnisflokkurinn Átta-10 var tilnefndur til viðurkenningar Hagþenkis árið 2009.