1. Forsíða
  2. Gunnhildur Óskarsdóttir

Gunnhildur Óskarsdóttir

Gunnhildur Óskarsdóttir er fædd 1959. Hún er með doktorsgráður í kennslufræði (PhD). Gunnildur starfar sem dósent við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. 

Verk unnin fyrir Menntamálastofnun: 

  • Komdu og skoðaðu eldhúsið. Netefni .
  • Komdu og skoðaðu eldhúsið. Meðhöfundur Ragnheiður Hermannsdóttir.
  • Komdu og skoðaðu bílinn. Netefni.
  • Komdu og skoðaðu bílinn. Meðhöfundur Ragnheiður Hermannsdóttir.
  • Komdu og skoðaðu líkamann. Netefni .
  • Komdu og skoðaðu líkamann. Nemenda- og kennarabók. Höfundur ásamt Ragnheiði Hermannsdóttur.
  • Lykill við óskabók um tré. Meðhöfundar Jón Guðmundsson og Ragnheiður Hermannsdóttir.
  • Umhverfið – handbók fyrir kennara.
  • Vefefni – sögurammar með námsefninu: Komdu og skoðaðu himingeiminn, Komdu og skoðaðu hringrásir, Komdu og skoðaðu sögu mannkyns, Komdu og skoðaðu landnámið og Komdu og skoðaðu umhverfið