1. Forsíða
  2. Halldór Baldursson - Teiknari

Halldór Baldursson - Teiknari

Halldór Baldursson er fæddur 1965. Hann er útskrifaður úr Grafíkdeild MHÍ 1989. Halldór starfar sem teiknari í fjölbreyttum verkefnum. 

Verk unnin fyrir Menntasmálastofnun eru

Myndskreytingar

  • Bókaflokkurinn Átta-10
  • Auðvitað 1, 2 og 3
  • Mál er miðill
  • Mál í mótun
  • Málrækt 1, 2 og 3
  • Mályrkja II
  • Númi og konurnar þrjár
  • Skinna. Textabók og verkefnabók
  • Skrudda. Textabók og verkefnabók
  • Skræða. Textabók og verkefnabók
  • Margt skrýtið hjá Gunnari
  • Skrýtið kvöld hjá Gunnari
  • Skrýtin dagur hjá Gunnari
  • Stærðfræði í dagsins önn, 5. hefti
  • Smart, kennslubók í dönsku.
  • Smart, vinnubók í dönsku.
  • Brennu-Njáls saga 1 - Sígildar sögur 
  • Brennu-Njáls saga 2 - Sígildar sögur
  • Egils saga - Sígildar sögur
  • Láki Máni og ... - Þrjár smábækur
  • Númi - Tvær smábækur 
  • Smil - Kennslubækur í dönsku

Viðurkenningar:

  • Hönnunarverðlaun og viðurkenningar FÍT í flokki myndskreytinga árin 2002, 2004, 2006, 2008.
  • Aðalverðlaun Félags íslenskra teiknara 2009.
  • Bókaverðlaun barnanna 2005 fyrir Fíasól eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur.
  • Íslensku barnabókaverðlaunin 2006 fyrir Prinsessuna undurfögru og hugrakka prinsinn hennar eftir Margréti Tryggvadóttur.
  • Tilnefndur til blaðamannaverðlauna fyrir skopmyndir 2007 og 2010.
  • Tilnefndur til heiðursverðlauna Myndstefs 2007.
  • Vorvindar, verðlaun Ibby fyrir menningarstörf í þágu barna 2010.