1. Forsíða
  2. Hrund Hlöðversdóttir

Hrund Hlöðversdóttir

Hrund Hlöðversdóttir er fædd 1972. Hún er grunnskólakennari með B.Ed gráðu frá KHÍ 1997. Hrund starfaði sem grunnskólakennari og deildarstjóri til 2010. Nú er Hrund í framhaldsnámi til M.Ed. gráðu. 

Verk unnin fyrir Menntamálastofnun: 

  • Kennarahandbók með námsbókinni Búddha – leiðin til Nirvana.
  • Merkir sögustaðir - Hólar
  • Merkir sögustaðir - Skálholt.
  • Trúarbrögðin okkar. Námsbók og kennsluleiðbeiningar.
  • Bókin um Tíslu.