1. Forsíða
  2. Ingi Jensson - Teiknari

Ingi Jensson - Teiknari

Ingi Jensson er fæddur 1970. Ingi er sjálfmenntaður í myndlistinni en starfaði í fjögur ár á vinnustofunni Funny Farm í Arnhem í Hollandi þar sem hann tók leiðsögn sex kollega. Ingi starfar nú sem myndskreytir og myndasöguhöfundur ásamt því að kenna myndasögu- og skopmyndagerð í skólum í Teesside og nágrenni á Englandi. 

Verk unnin fyrir Menntamálastofnun:

  • Hitt og þetta – Íslenska sem annað tungumál
  • Stafaspjöld fyrir yngsta stig
  • Allir spenntir
  • Geisli – þemahefti – Hve stórt er stórt?
  • Go for it!
  • Move on!
  • EKKO – samtalsæfingar
  • Á ferð og flugi í umferðinni
  • Evrópa – vinnubók
  • Talæfingar í dönsku