1. Forsíða
  2. Ingimar Ólafsson Waage - Teiknari

Ingimar Ólafsson Waage - Teiknari

Ingimar Ólafsson Waage er fæddur 1966. Hann er menntaður frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands, Ecole Nationale des Beaux-Arts de Lyon og með kennarapróf frá Kennaraháskóla Íslands. Ingimar starfar sem listmálari, myndskreytir og myndlistarkennari. 

Verk unnin fyrir Menntamálastofnun: 

Myndskreytingar

  • Spor 1–4.
  • Efnisheimurinn.
  • Lífheimurinn – Verkefnahefti.
  • Mannslíkaminn – Verkefnahefti.
  • Blikur á lofti – Þemahefti.
  • Geisli – Rökþrautir.
  • Geisli – Reiknitæki.
  • Geisli – Siglingar
  • Finnbjörg
  • Miðbjörg – Kennsluvefur.
  • Heimir.
  • Finnur I.
  • Finnur II.
  • Gott og gagnlegt II.
  • Listavefurinn – Kennsluleiðbeiningar.
  • Ísland – Veröld til að njóta.
  • Norðurlöndin ásamt vinnubók.
  • Um víða veröld - Jörðin
  • Listasaga - Frá hellalist til 1900