1. Forsíða
  2. Íris Auður Jónsdóttir - Teiknari

Íris Auður Jónsdóttir - Teiknari

Íris Auður Jónsdóttir er fædd 1981. Hún er stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri, stundaði fornám í Myndlistaskólanum á Akureyri, nam fatahönnun í Istituto Europeo Di Design, Madrid. Íris Auður lauk kennararéttindanámi fyrir grunn- og framhaldsskóla í LHI. Íris Auður starfar sem myndlistakennari í leikskólanum Grandaborg. 

Verk unnin fyrir Námsgagnastofnun: 

Myndskreytingar 

  • Komdu og skoðaðu sögu mannkyns.
  • Merkir sögustaðir – Hólar.
  • Merkir sögustaðir – Skálholt.
  • Veggspjaldið Fæðuhringurinn.
  • Að baka – lestrarbók.
  • Kæra dagbók – íslenska fyrir nýbúa.
  • Trúarbrögðin okkar.
  • Töfrakassinn – tónlistarleikir.
  • Kæra dagbók 2.
  • Kæra dagbók 3
  • Á ferð og flugi í umferðinni.
  • Þemaheftið Árið 1918.
  • Heimilisfræði f. yngsta stig 
  • Týsla, lífsleikni