1. Forsíða
  2. Jón Baldur Hlíðberg - Teiknari

Jón Baldur Hlíðberg - Teiknari

Jón Baldur Hlíðberg er fæddur 1957. Hann stundaði nám við Myndlistarskólann í Reykjavík 1982–83 og Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1983–85. 

Verk unnin fyrir Námsgagnastofnun: 

Myndskreytingar: 

  • Náttúruverkefni Kennarahandbók
  • Íslensk húsdýr. Myndaspjöld
  • Lífríkið á landi

     

     

  • Lífríkið í fersku vatni
  • Lífríki sjávar
  • Náttúran allan ársins hring
  • Þjóðarblómið holtasóley
  • Hornsíli
  • Veggspjald – Fjaran
  • Lífheimurinn – Litróf náttúrunnar.
  • Mannslíkaminn– Litróf náttúrunnar.

Litróf náttúrunnar.

Viðurkenningar:

  • Íslensk spendýr hlaut íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki fræðirita árið 2003. Bókin hlaut auk þess viðurkenningu Upplýsingar, Félags bókasafns- og upplýsingafræðinga sem besta íslenska fræðibókin 2004.
  • Bókin Íslenskir fiskar (2006) hlaut viðurkenningu Hagþenkis árið 2007.
  • Íslenskir fuglar og Sjávarnytjar við Ísland tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.