1. Forsíða
  2. Próf og mat
  3. Samræmd könnunarpróf
  4. Kynningafundur vegna samræmdra prófa á pappír vorið 2021

Kynningafundur vegna samræmdra prófa á pappír vorið 2021

Haldinn var upplýsingafundur þar sem rifjað var upp hvernig samræmd könnunarpróf eru lögð fyrir á pappír farið var yfir reglur um fyrirlögnina. Fyrst er farið yfir framkvæmdina sem níu skrefa ferli. Því næst er fjallað um efnisatriði sem fram koma í Leiðbeiningum um fyrirlögn könnunarprófa sem aðgengilegt er á TEAMs-svæði fyrir prófin. Að síðustu er farið yfir leiðbeiningar sem eiga að vera á borði hjá þeim sem sitja yfir prófi. Mikil skörun er milli tveggja síðari liðanna. Glærur sem notaðar eru fylgja og er skólum frjálst að nota þær við undirbúning starfsmanna sem koma að prófum ef slíkt hentar.

Upptöku af fundinum má nálgast hér. Glærukynning sem honum fylgdi má nálgast hér.