1. Forsíða
  2. Kynningarpróf

Kynningarpróf fyrir nemendur og foreldra

Hér geta nemendur og foreldrar kynnt sér prófakerfið sem nemendur munu nota til að taka samræmt könnunarpróf. Þeim er ætlað að gefa nemendum kost á að kynnast þeim hugbúnaði sem notaður er við próftökuna. Nú geta nemendur spreytt sig á prófi í fullri lengd í íslensku, stærðfræði og ensku. Ennfremur geta þeir fengið niðurstöður sínar (hlutfall réttra svara) í lokin.


Kynningarpróf fyrir kennara

Kynningarpróf þetta er hugsað fyrir kennara til að kynna sér vel uppsetningu og ræsingu prófsins. Hér má finna upplýsingar um veflás sem þarf að setja upp og prófið sjálft.