1. Forsíða
  2. Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir - Teiknari

Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir - Teiknari

Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir er fædd árið 1979. Hún er stúdent frá FB, myndlistabraut, með BA-gráðu í myndlist frá LHÍ og hefur lokið myndskreytinganámi í Parsons New School of Design, NY. Lóa Hlín starfar sem teiknari og tónlistarmaður. 

Verk unnin fyrir Menntamálastofnun: 

Myndskreytingar

  • Mörkin horfin - Smábók 
  • Vinir Afríku - Smábók
  • Græni gaukurinn - Smábók
  • Drekadansinn - Smábók og myndaspjöld
  • Miðaldafólk á ferð
  • Smásagnasmáræði
  • Draugasagan - Smábók
  • Ævintýri í Ingólfsfjalli - Sestu og lestu