1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Æfum íslensku – Vefur

Æfum íslensku – Vefur

Opna vöru
 • Höfundur
 • Ásdís Haraldsdóttir, Arnbjörg Eiðsdóttir, Þorbjörg Þorsteinsdóttir
 • Upplestur
 • Sigrún Edda Björnsdóttir, Sólveig Guðmundsdóttir
 • Myndefni
 • Næst ehf.
 • Vörunúmer
 • 9973
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2007, 2010

Miðað er við nemendur á miðstigi og unglingastigi grunnskólans sem samkvæmt aðalnámskrá flokkast undir að vera lengra komnir í íslensku máli en algjörir byrjendur. Markmiðið er að auka málfærni nemenda í íslensku, bæði skilning og tjáningu, og hjálpa þeim að fá tilfinningu fyrir beygingum málsins, þ.e. kyni, tölu og föllum. Beygingar eru þjálfaðar í eðlilegum setningum út frá söguþræði. Á vefnum eru þrjár sögur sem velja má á milli.


Tengdar vörur