Þessi mynd lýsir ferð systranna Auðar og Ernu til Sambíu í Afríku. Þær fara með foreldrum sínum og fleirum úr fjölskyldunni til að heimsækja ættingja pabba síns. En hann er frá Sambíu. Þær Erna og Auður sjá og upplifa margt fróðlegt og skemmtilegt. Myndin var styrkt af Kvikmyndamiðstöð Íslands. Fræðslumyndir Menntamálastofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að ip – tölur skóla séu skráðar hjá Menntamálastofnun