1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Bækur á táknmáli – Vefur

Bækur á táknmáli – Vefur

Opna vöru
 • Höfundur
 • Ýmsir
 • Upplestur
 • Sigurlín Margrét Sigurðardóttir, Berglind Stefánsdóttir, Gunnar Björn Jónsson og Unnur Pétursdóttir tákna bækurnar
 • Myndefni
 • Litla gula hænan ehf.
 • Þýðing
 • Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
 • Vörunúmer
 • MMS0040
 • Skólastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2010

Á þessum vef má finna bækur úr Smábókaflokki Menntamálastofnunarog bókaflokknum Komdu og skoðaðu ... þýddar á táknmál heyrnarlausra. Markmiðið með þýðingunni er að auðvelda nemendum sem hafa táknmál heyrnarlausra að móðurmáli að lesa bækurnar og auka orðaforða sinn í íslensku máli og táknmálinu.


Tengdar vörur