1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Borgaravitund og lýðræði

Borgaravitund og lýðræði

Opna vöru

Kennsluvefur með það meginmarkmið að vekja til umhugsunar um hvernig unnt sé að stuðla að borgaravitund, lýðræði og lýðræðislegri þátttöku í skóla- og félagsstarfi með börnum og ungmennum.

Vefurinn er gefinn út af Menntamálastofnun í samvinnu við menntamálaráðuneytið. Meginefni vefjarins er þýðing á efni frá Evrópuráðinu.

Vefurinn skiptist í sex hluta:

  • Borgarvitund og lýðræði.
  • Markmið verkefnisins.
  • Vinnubrögð og kennluaðferðir.
  • Hugtök og skilgreiningar .
  • Verkefni og ítarefni.

Vefurinn er ætlaður kennurum á öllum stigum grunnskólans. Hægt er að prenta út einstaka hluta efnisins.


Tengdar vörur