1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Dóri litli verður útlenskur – Auðlesin sögubók

Dóri litli verður útlenskur – Auðlesin sögubók

 • Höfundur
 • Þórarinn Leifsson
 • Myndefni
 • Þórarinn Leifsson
 • Vörunúmer
 • 7065
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2012
 • Lengd
 • 48 bls.

Bók í flokknum Auðlesnar sögubækur sem er einkum ætlaður nemendum á mið- og unglingastig grunnskóla sem ekki geta lesið langa texta.

Einn góðan veðurdag þegar Dóri litli mætir í skólann lendir hann í fáheyrðum vandræðum. Skólastjórinn heldur því blákalt fram að hann sé útlendingur. Bókin er í flokknum Auðlesnar sögubækur og er sjálfstætt framhald af sögunni Draugasaga Dóra litla.


Tengdar vörur