1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Drakúla – Hljóðbók

Drakúla – Hljóðbók

Hala niður
 • Höfundur
 • Endursögn Chaz Brenchley
 • Upplestur
 • Friðrik Erlingsson
 • Myndefni
 • Vanessa Lubach
 • Þýðing
 • Friðrik Erlingsson
 • Vörunúmer
 • 9021
 • Skólastig
 • Framhaldsskóli
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2011
 • Lengd
 • 75 mín.

Drakúla – Hljóðbók er þriðja í flokki bóka sem eru endursagnir á þekktum skáldsögum. Hver saga er 55 bls. auk viðauka þar sem farið er í bakgrunn sögunnar, það sem sleppt er í endursögninni og ábendingar um bækur, vefsíður og kvikmyndir sem tengjast sögunni. Einnig eru nokkrar pælingar sem gott væri að hafa í huga við lestur sögunnar.

 Þegar lögmaðurinn John Harker fer til Transilvaníu til fundar við viðskiptavin hefur hann ekki minnsta grun um þær ógnir sem bíða hans. Hann verður fangi hins fláráða Drakúla greifa og upplifir hræðilegar ógnir og ævaforna illsku sem fyllir hann skelfingu. Á meðan er eginkona Jónatans heima á Englandi að annast vinkonu sína, Lucy, sem er haldin dularfullum sjúkdómi sem dregur úr henni alllan mátt.Tengdar vörur