1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. English Poetry – Vefur

English Poetry – Vefur

Opna vöru
 • Höfundur
 • Málfríður Kolbrún Guðnadóttir
 • Upplestur
 • Oliver Kentish
 • Myndefni
 • Jóhann Heiðar Jónsson o.fl.
 • Vörunúmer
 • MMS0056
 • Skólastig
 • Framhaldsskóli
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2006

Vefur með enskum ljóðum. Á honum er að finna 20 ljóð eftir jafnmörg enskumælandi ljóðskáld. Skáldin voru uppi á tímabilinu 1750–1940 nema Shakespeare sem var uppi 1564–1616. Ljóðunum er skipt í fjóra efnisflokka og undir þeim eru síður fyrir hvern höfund með ljóði hans og æviágripi.
Orðskýringar eru í texta og á hverri síðu eru tvö verkefni, annað gagnvirkt en hitt ritunarverkefni til útprentunar. Hægt er að hlusta á ljóðin lesin upp.