Námsefni þar sem nemendum í 1. og 2. bekk er kennd undirstaða í forritun með forritinu Scratch sem er frítt forritunarumhverfi á netinu sem er sérhannað fyrir börn. Verkefnin eru þrjú og samanstanda af stuttum kennslumyndböndum þar sem farið er í grunnatriði í forritun.