1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Frægt fólk – Lesskilningsverkefni

Frægt fólk – Lesskilningsverkefni

Opna vöru
 • Höfundur
 • Ásdís H. Haraldsdóttir
 • Vörunúmer
 • 9166
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2004

Tuttugu gagnvirk verkefni sem reyna á lesskilning nemenda og þjálfa þá í að svara á hnitmiðaðan hátt spurningum úr stuttum textum. Textarnir eru allir um sögufrægar persónur, allt frá Forn-Grikkjum fram á okkar daga. Þeir eru á léttu og ljósu máli og fræðandi og skemmtilegir fyrir nemendur á yngsta og miðstigi grunnskólans.

Verkefnin má leggja fyrir í heild en þau henta einnig stök sem viðbótarverkefni eða fyrir þá sem eru röskir. Verkefnin eru gagnvirk, þ.e. nemendur geta unnið þau beint í tölvunni. Hægt er að prenta þau út.