1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Gagga og Ari – Gagnvirk verkefni

Gagga og Ari – Gagnvirk verkefni

Opna vöru
 • Höfundur
 • Kristín Gísladóttir
 • Upplestur
 • Auður Jónsdóttir
 • Myndefni
 • Þórarinn Leifsson
 • Vörunúmer
 • MMS0081
 • Skólastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2008

Verkefnin eru byggð á efni smábókar með sama titli eftir Auði Jónsdóttur. Þau skiptast í þrjá hluta: Gaman að skrifa (mismunandi ritunarform) Orðaleikir (lýsingarorð og sagnorð) Atburðarás (lesskilningur og rökræn hugsun) Áhersla er lögð á gerð og notkun hugarkorta (Hugarkort) til að styðja við frásögn og ritun. Sex verkefni sem nýtast í því skyni fylgja til að prenta út (Kennari). Gagnvirku verkefnin má ýmist leysa með því að skrifa í tölvunni eða prenta blaðið og skrifa textann á það.


Tengdar vörur