1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Gínea-Bissá – Landið sem gleymdist

Gínea-Bissá – Landið sem gleymdist

 • Upplestur
 • Gunnar Ingi Gunnsteinsson
 • Myndefni
 • Landmark kvikmyndagerð
 • Þýðing
 • Gunnar Ingi Gunnsteinsson
 • Vörunúmer
 • 45100
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Unglingastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2008
 • Lengd
 • 26 mín.

Gínea-Bissá -Landið sem gleymdist er heimildamynd eftir Dúa J. Landmark sem segir frá því þróunarstarfi sem UNICEF á Íslandi hefur unnið í Gíneu-Bissá í samvinnu við íslensk fyrirtæki og almenning. Myndin segir frá daglegu lífi og aðstæðum barna í Gíneu-Bissá, þeirri þörf sem er fyrir þróunaraðstoð í landinu og starfinu sem verið er að vinna til að gera líf íbúa þessa fátæka lands léttbærara. Myndin var tekin upp í Gíneu-Bissá á árinu 2005. Fræðslumyndir Menntamálastofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að ip – tölur skóla séu skráðar hjá stofnuninni.Your ip address doesn't seem to be registered.

If you believe that is in error, please, call us at 514-7500 or use the "Was the material on this page useful?" form below to inform us about it (and be sure to leave your contact info).