1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Hreyfistund

Hreyfistund

 • Höfundur
 • Hildur Karen Aðalsteinsdóttir
 • Myndefni
 • Margrét E. Laxness
 • Vörunúmer
 • 7458
 • Skólastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2008
 • Lengd
 • 73 bls.

Námsefninu Hreyfistund er ætlað að stuðla að hreyfingu barna og verða þeim hvatning til að halda áfram að hreyfa sig reglulega á fullorðinsárum. Bent er á ýmsar æfingar sem almennir kennarar geta notað í skólastofum og samkomusal skóla og jafnvel samþætt örðum greinum. Í möppunni eru kennsluáætlanir, leikir og æfingar sem henta yngstu bekkjum grunnskóla og jafnvel leikskóla.
 


Tengdar vörur