1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Í undirdjúpunum – Margföldun

Í undirdjúpunum – Margföldun

Opna vöru
 • Höfundur
 • Birna Hugrún Bjarnardóttir og María Ásmundsdóttir
 • Myndefni
 • Kristín Ragna Gunnarsdóttir
 • Vörunúmer
 • MMS0144
 • Skólastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2008
 • Lengd
 • 16 bls.

Verkefnahefti til útpretunar. Þetta hefti er í bókaflokknum Í undirdjúpunum sem eru æfingahefti í stærðfræði fyrir yngsta stig grunnskóla. Einkum er fengist við margföldun með tölur lægri en 100 í heftinu. Talsverð áhersla er á notkun hjálpargagna, t.d. talnalínu. Inni á bókarkápu aftast í bókinni eru kennsluleiðbeiningar. Heftið fæst einnig prentað.