1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Í undirdjúpunum – Samlagning

Í undirdjúpunum – Samlagning

 • Höfundur
 • Birna Hugrún Bjarnardóttir og María Ásmundsdóttir
 • Myndefni
 • Kristín Ragna Gunnarsdóttir
 • Vörunúmer
 • 6154
 • Skólastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2007

Þetta hefti er í bókaflokknum Í undirdjúpunum sem eru æfingahefti í stærðfræði fyrir yngsta stig grunnskóla. Í þessu hefti er einkum fengist við samlagningu á bilinu 1-100. Talsverð áhersla er á notkun talnalínu og uppbyggingu sætiskerfisins. Heftið er 16 blaðsíður. Inni á bókarkápu aftast í bókinni eru kennsluleiðbeiningar. 


Tengdar vörur