1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Iceland in English

Iceland in English

Opna vöru
 • Höfundur
 • Lilja M. Möller og Þóra Kristinsdóttir
 • Upplestur
 • Brynhildur Guðjónsdóttir
 • Myndefni
 • Þórey Mjallhvít Ómarsdóttir
 • Vörunúmer
 • 9922
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2006

Gagnvirkur vefur til enskukennslu á miðstigi. Viðfangsefni tengjast íslenskri sögu og menningu og er skipt í sjö þemu. Hvert þeirra tengist sérstökum stað á Íslandi og hefst á frásögn sem lesin er upp. Hægt er að kalla fram orðskýringar með því að smella á lituð orð. Textar þyngjast með hækkandi tölu. Hverju þema fylgja gagnvirk verkefni og leikir sem tengjast efni texta.