1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Innipúkinn í umferðinni

Innipúkinn í umferðinni

Opna vöru
  • Höfundur
  • Sigrún Edda Björnsdóttir og fleiri
  • Vörunúmer
  • MMS0139
  • Skólastig
  • Yngsta stig
  • Útgáfuár
  • 2005

Á vef Umferðarstofu er að finna leikinn um innipúkann sem hefur týnt vinum sínum Matthildi og Dodda. Þau eru einhvers staðar í bænum og nemandinn verður að hjálpa innipúkanum og finna þau. Nemandinn notar yfirlitskort og stækkunargler til að átta sig á hvert Matthildur og Doddi hafa farið. Í leiknum þarf að leysa margar þrautir og svo má leyfa innipúkanum að tína upp dótið sem verður á leið hans. Markmið leiksins eru m.a. að kenna umferðarreglur og rétta hegðun í umferðinni.


Tengdar vörur