1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Íslenska í 1. og 2. bekk – Handbók kennara

Íslenska í 1. og 2. bekk – Handbók kennara

 • Höfundur
 • Arnheiður Borg, Halldóra Haraldsd. Guðrún B. Ragnarsd. Kristín Gíslad. Ragnheiður Gestsd. Rannveig S. Stefánsd. Rósa Eggertsd. Sigríður H. Bragad. Sigrún Löve og Þóra Kristinsd.
 • Myndefni
 • Þórey Mjallhvít Ómarsdóttir og ýmsir nemendur.
 • Vörunúmer
 • 7460
 • Skólastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2009
 • Lengd
 • 84 bls.

Handbók, einkum ætluð kennurum í 1. og 2. bekk grunnskóla, en nýtist einnig kennaranemum, foreldrum og öðrum þeim sem láta sig máluppeldi barna varða. Hún er unnin í anda aðalnámskrár frá 2007 þar sem markmiðum er skipað í flokkana: Talað mál og hlustun; lestur og bókmenntir; ritun og málfræði. Lögð er áhersla á að íslenskukennslan sé skipulögð þannig aðnámið verði heildstætt.

Heildstæð nálgun í íslenskukennslu er rauði þráðurinn í þessari bók en allir höfundar hennar þekkja vel nýjustu stefnur og strauma í móðurmálsnámi. Í bókinni er fjallað um aðferðir og bent á viðfangsefni sem m.a. má sækja á vefsíðuna Íslenska á yngsta stigi - veftorg. Handbók sem allir kennarar á yngsta stigi grunnskólans þurfa að eiga.

Bókin skiptist í kaflana:
Lestur - lestrarkennsla
Hvetjandi námsumhverfi
Talað mál og hlustun
Byrjendalæsi
Það er leikur að læra
Listin að lesa og skrifa - hljóðaðferð
Ritun - Málfræði
Smábókaflokur Menntamálastofnunar
Lestargleði

 


Tengdar vörur