1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Íslenskt þjóðfélag – Fræðslumynd

Íslenskt þjóðfélag – Fræðslumynd

 • Höfundur
 • Handrit: Gissur Sigurðsson
 • Upplestur
 • Gissur Sigurðsson
 • Vörunúmer
 • 45028
 • Skólastig
 • Framhaldsskóli
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2001, á vef 2010
 • Lengd
 • 15 mín.

Fræðslumynd þessi er gefin út í tengslum við námsefnið Þjóðfélgsfræði fyrir 10. bekk grunnskólans.Brugðið er upp svipmyndum af íslensku samfélagi, stjórnskipulagi þess, atvinnuháttum og dómskerfi. Leitast er við að varpa ljósi á það hvernig lög verða til, hvaða stofnanir og verkefni eru í höndum ríkisins og hvað heyrir undir sveitarfélögin. Einnig hvaða áhrif hver einstaklingur í lýðræðissamfélagi getur haft. 

Fræðslumyndir Menntamálastofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að ip – tölur skóla séu skráðar hjá Menntamálastofnun.Your ip address doesn't seem to be registered.

If you believe that is in error, please, call us at 514-7500 or use the "Was the material on this page useful?" form below to inform us about it (and be sure to leave your contact info).