1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Kátt er í Kynjadal

Kátt er í Kynjadal

 • Höfundur
 • Guðbjörg Pálsdóttir
 • Myndefni
 • Freydís Kristjánsdóttir
 • Vörunúmer
 • 5812
 • Skólastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 1998

Þetta námsefni er byggt upp í kringum ævintýrið Kátt er í Kynjadal og er ætlað til byrjendakennslu í stærðfræði. Ævintýrið skapar ramma um vinnu nemenda þar sem meginviðfangsefnin eru greining, flokkun, talnaskilningur (0-9), formskoðun og rökleiðsla.