1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Kennsluvefur í upplýsingalæsi

Kennsluvefur í upplýsingalæsi

Opna vöru
  • Höfundur
  • Ásdís H. Hafstað, Bára Stefánsdóttir, Nanna Lind, Þórdís T. Þórarinsdóttir og Þórunn Snorradóttir.
  • Vörunúmer
  • MMS0160
  • Skólastig
  • Unglingastig

Tilgangurinn með vefnum er að nemendur hafi aðgengilegar upplýsingar um hvernig best skuli staðið að upplýsingaleit og úrvinnslu upplýsinga. Einnig verður hægt að nota vefinn almennt sem hjálpartæki við kennslu og/eða sjálfsnám í upplýsingaleit og upplýsingalæsi. 

Bókasafns- og upplýsingafræðingar í fimm skólum tóku að sér að vinna verkið fyrir hönd Samstarfshóps bókasafnsfræðinga í framhaldsskólum.