Lagt í vörðuna hefur að geyma kennsluhugmyndir til að nota í þverfaglegu samstarfi kennara og skólahjúkrunarfræðings í þeim tilgangi að efla andlegan styrk nemenda og auka vellíðan. Byggt er á geðorðunum 10 og hugmynd um geðræktarkassa en hvort tveggja hefur verið kynnt á vegum Lýðheilsustöðvar.