1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Leifur Eiríksson – Á ferð með Leifi heppna, vinnubók

Leifur Eiríksson – Á ferð með Leifi heppna, vinnubók

Opna vöru
 • Höfundur
 • Jóhanna Karlsdóttir
 • Myndefni
 • Björg Melsted
 • Vörunúmer
 • MMS0185
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Útgáfuár
 • 2011
 • Lengd
 • 42 bls.

Vinnubók á vef. Bókin var fjölnota vinnubók gefin út prentuð en er nú gefin út sem vefbók. Hægt er að prenta einstaka síður. 

Leifur Eiríksson, á ferð með Leifi heppna er skemmtileg saga um víkinga við Norður-Atlantshaf og sögufrægar konur þeirra sem héldu af stað út í óvissuna fyrir meira en 1000 árum með sól, mána og stjörnur til að vísa sér veginn. Bókin er söguleg skáldsaga skrifuð út frá Eiríks sögu rauða og Grænlendingasögu. Byggt er á sögulegum heimilidum en hugmyndafluginu gefinn laus taumur. Verkefnabókin er margnota með fjölbreyttum verkefnum, á vefnum vefurinn  er að finna ítarefni, kennsluleiðbeiningar, söguramma og verkefni.


Tengdar vörur