1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Lesþjálfi – Vefur

Lesþjálfi – Vefur

Opna vöru
 • Höfundur
 • Hildigunnur Halldórsdóttir og Sylvía Guðmundsdóttir
 • Upplestur
 • Andrés Indriðason, Felix bergsson, Guðmundur Magnússon, Kristín Steinsdóttir og Sólveig Guðmundsdóttir
 • Myndefni
 • Grafisk Hönnun: Björk Bjarkadóttir
 • Vörunúmer
 • 9923
 • Skólastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2009

Lesþjálfi er gagnvirkur vefur sem er einkum ætlaður nemendum sem eiga í erfiðleikum með lestur og þurfa mikla þjálfun og endurtekningu til að ná tökum á lestri og lestrarhraða. Vefurinn hentar einnig nemendum sem eiga erfitt með einbeitingu og að halda athygli sinni við lesturinn. Hann nýtist nemendum á ólíkum aldri, allt eftir því hvar þeir eru staddir í lestrarferlinu. Lesþjálfi býður upp á: Að hlustað sé á textann og samtímis fylgst með honum á skjánum. Að nemendur lesi textann línu fyrir línu í því skyni að bæta lestrarhraðann. Á vefnum má velja á milli sjö sögubóka frá Menntamálastofnun.


Tengdar vörur