1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Lestur og stafsetning – Vefur

Lestur og stafsetning – Vefur

Opna vöru
 • Höfundur
 • Bryndís Skúladóttir
 • Upplestur
 • Sigrún Björnsdóttir, Halldór Gylfason og Vilhjálmur Hjálmarsson
 • Myndefni
 • Gunnar Karlsson og Böðvar Leós
 • Vörunúmer
 • 9873
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2008

Lestur og stafsetning er ætlað til að þjálfa nemendur í að lesa og stafsetja léttan, merkingarbæran texta. Það byggist á tveimur litlum sögum sem skiptast í 25 kafla. Verkefnin eru í þremur hlutum, þ.e. Horfa og skrifa, Muna og skrifa og Hlusta og skrifa. Vefurinn er endurgerð á kennsluforritinu Lestur og stafsetning sem kom út árið 2001 en það er byggt á námsefni sem ber sama heiti og kom fyrst út 1999.


Tengdar vörur