1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Lesum og skoðum orð – Lestrarlandið

Lesum og skoðum orð – Lestrarlandið

Opna vöru
 • Höfundur
 • Hugmyndavinna: Hildigunnur Halldórsdóttir og Sylvía Guðmundsdóttir
 • Upplestur
 • Valur Freyr Einarsson
 • Myndefni
 • Linda D. Ólafsdóttir
 • Þýðing
 • Hljóðupptaka: Upptekið ehf.
 • Vörunúmer
 • 9998
 • Skólastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2011

Textarnir á þessum vef eru byggðir á sögum sem eru hluti af lestrarkennsluefninu Lestrarlandið sem er ætlað að mæta áherslum í heildstæðri móðurmálskennslu í byrjun grunnskólanáms. Vefurinn Lesum og skoðum orð – Lestrarlandið býður upp á möguleika til skapandi og fjölbreyttra vinnubragða og hann má nota í samkennslu, með skjávarpa eða rafrænni töflu. Einnig geta nemendur unnið sjálfstætt í vefnum.Hann er einnig hliðstæður vefnum Lesum og skoðum orð sem kom út 2010.


Tengdar vörur