1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Lesum og skoðum orð – Smábækur

Lesum og skoðum orð – Smábækur

Opna vöru
 • Höfundur
 • Hugmyndavinna: Hildigunnur Halldórsdóttir og Sylvía Guðmundsdóttir
 • Upplestur
 • Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, Felix Bergsson, Halldór Gylfason og Sólveig Guðmundsdóttir
 • Vörunúmer
 • 9854
 • Skólastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2009

Lesum og skoðum orð er gagnvirkur vefur sem miðast við að mæta áherslum í heildstæðri móðurmálskennslu í fyrstu bekkjum grunnskólans. Möguleikar vefjarins gefa tilefni til skapandi og fjölbreyttra vinnubragða og hann má nota í samkennslu, með skjávarpa eða rafrænni töflu, og við sjálfstæða vinnu nemenda. Velja má um 11 smábækur og 6 mismunandi leiðir til að fást við texta bókanna. Kennsluleiðbeiningar og ábendingar um notkun vefjarins fylgja á vefnum.