1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Lífsleikurinn

Lífsleikurinn

Opna vöru
 • Höfundur
 • Guðrún Eva Mínervudóttir
 • Myndefni
 • Guðrún Erla Grétarsdóttir
 • Vörunúmer
 • 9117
 • Skólastig
 • Miðstig
 • Unglingastig

Gagnvirkur leikur þar sem leikmaður þarf að glíma við ýmsar aðstæður sem upp koma á lífsleiðinni. Í viðbrögðum við aðstæðunum reynir á ýmsa mikilvæga hæfni sem byggist m.a. á siðviti og sjálfsþekkingu. Hægt er að velja um mismunandi möguleika og gefin er umsögn um hvern möguleika sem valinn er sem og lokaumsögn þegar spilað hefur verið til enda. Leikurinn er fyrir einn en þó geta tveir unnið saman. Einnig gæti hann skapað umræður í heilum bekk með því að varpa honum upp með skjávarpa eða á rafrænni töflu. Sjón er sögu ríkari.