Í þessum þætti er farið yfir nokkrar grundvallarreglur í blýantsteikningu. Fjallað er um mismunandi gerðir blýanta og pappírs og sýndar aðferðir við útlínuteikningu. Framleiðandi: European Artschool AB EASA. Fræðslumyndir eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að ip – tölur skóla séu skráðar hjá Menntamálastofnun.