Hér er fjallað um fjarvídd í teikningu. Grunnformin sívalningur, keila, kúla og teningur eru skoðuð gaumgæfilega og sýnt hvernig þau eru notuð í þekktum listaverkum eftir gömlu evrópsku meistarana. Einnig er fjallað um notkun túss, trékola og pensla. Framleiðandi: European Artschool AB EASA Fræðslumyndir Menntamálastofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að ip – tölur skóla séu skráðar hjá Menntamálastofnun.