Í þessum síðasta þætti er fjallað um myndbyggingu og þrjá flokka lögunar, flatarfræðileg form, náttúruleg form og óhlutbundin form. Þá er einnig sýnt hvernig á að nota form og liti til að skapa jafnvægi í mynd, túlka hreyfingu og ná fram hughrifum. Framleiðandi: European Artschool AB EASA.
Fræðslumyndir Menntamálastofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að ip – tölur skóla séu skráðar hjá Menntamálastofnun.