1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Listen first! – Book 3

Listen first! – Book 3

 • Höfundur
 • Jacqueline Friðriksdóttir
 • Myndefni
 • Böðvar Leós
 • Vörunúmer
 • 6425
 • Skólastig
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 2007
 • Lengd
 • 63 bls.

Listen First! 3 er ætlað nemendum á unglingastigi grunnskóla, einkum nemendum í 10. bekk sem eiga við lestrarörðugleika að stríða. Efnið er aðallega hugsað til sjálfsnáms eða heimanáms. Það skiptist í sex kafla og eru allt að 14 mismunandi æfingar í hverjum kafla. Allan texta, æfingar og leiðbeiningar, er að finna á geisladiski sem fylgir. Nemendur get því hlustað á upplesturinn eftir þörfum. Tilgangurinn með efninu er einkum að auka orðaforða nemenda í ensku og skilning á töluðu máli.


Tengdar vörur