1. Forsíða
 2. Námsefni
 3. Ljóðspeglar

Ljóðspeglar

 • Höfundur
 • Kolbrún Sigurðardóttir,Sverrir Guðjónsson og Þórdís Mósesdóttir söfnuðu ljóðunum og sömdu verkefnin í bókinni.
 • Myndefni
 • Ljósmyndir: Guðmundur Ingólfsson,Ragnar Axelsson og Rut Hallgrímsdóttir
 • Vörunúmer
 • 65550
 • Skólastig
 • Unglingastig
 • Útgáfuár
 • 1989
 • Lengd
 • 208 bls.

Bókin er ein af þremur í flokki ljóðabóka sem Menntamálastofnun hefur gefið út fyrir grunnskólann. Hinar tvær nefnast Ljóðsprotar (ætluð yngstu bekkjunum) og Ljóðspor (ætluð miðstigi). Í bókinni eru á þriðja hundrað ljóð eftir  ljóðskáld frá þessari öld og þeirri síðustu. Bókinni er skipt í átta kafla og hverjum kafla í mismarga þætti. Í bókinni eru skilgreiningar á helstu einkennum ljóða, orðskýringar og ítarlegar höfunda- og ljóðaskrár.